Sumarfrí

Það er ansi langt síðan ég hef bloggað hérna á Mbl. Ég hef verið meira upptekin af MySpace út af tónlistinni þar.

En nú er ég komin í sumarfrí, og ætla að nota hluta af því til þess að hanga í tölvunni þegar veðrið er ekki til þess að vera í garðinum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sæl Sigga, gaman að sjá þig hérna. Veit ekki hvort þú sást að ég bloggaðu um þig 18.mars (undir vinir og fjölskylda) Kíktu á það. Las bloggið þitt (2 færslur) og sé að þú ert orðin moldvarpa eins og ég. Vertu dugleg að láta heyra í þér!!! Hvað er langt síðan ég sá þig síðast??? 25 ár?? Bestu kveðjur

Hólmdís Hjartardóttir, 23.6.2008 kl. 10:40

2 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Sæl Hólmdís, ég kíkti á bloggið þitt 18. mars. Þakka afmæliskveðjuna. Mér finnst það ansi vel af sér vikið af þér, að muna daginn. Já ég hef verið moldvarpa í mörg ár, og kann því mjög vel. Það eru örugglega 25 ár síðan við sáumst síðast - við verðum að gera eitthvað í því. Bestu kveðjur.

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 23.6.2008 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband