Eru þeir að bjarga einhverju?

Vonandi hafa þeir haft nýja menn með í ráðum.  Annars eru þetta gagnslausar samræður.

Ef það eru bara þessir venjulegu valdamenn sem funda: Ríkisstjórn, DO, forkólfar verkalýðshreyfingarinnar, fulltrúar banka og lífeyrissjóða að tala saman - þá gerist ekkert nýtt og nothæft.

Það þarf að hlusta á sérfræðinga, íslenska og erlenda - sem eru óháðir fjármagninu og flokkaspillingu á Íslandi. Og taka þá með í ráð.

Allt annað gagnast ekki venjulegum vinnandi Íslendingum. Heimilin eru í rúst, fólk er þunglynt sem aldrei fyrr, það liggur við óeirðum um helgar.

Hugsar ríkisstjórnin um það?


mbl.is Telur vinnu ganga vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þeir eiga að sæja Þorvald Gylfason

Hólmdís Hjartardóttir, 5.10.2008 kl. 15:47

2 identicon

Bull ! Þarf enga sérfræðinga, innlenda sem erlenda. Allt sem þarf er að " handsama" þennan Davíð, manninn sem er ekki aðeins valdur að hruni íslenska bankakerfisins, heldur stærstu fjárfestingarbanka um víða veröld !!

 "Fram þjáðir menn í þúsund löndum" -Banka"banann"  Davíð burt !

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 16:05

3 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Hólmdís!

Auðvitað eiga þeir að tala við Þorvald Gylfason og fleiri góða menn.

Kalli Sveins!

Ég er sammála því, að það er óskiljanlegt hvað sá maður hefur fengið að hafa puttana í öllu í áratugi.

Nú er nóg komið! Út með hann!

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 5.10.2008 kl. 16:23

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Niður með gamla valdið sem búið er að skemma allt og spilla, sjálfu sér öðru fremur. Lengi lifi byltingin!

Guðmundur Ásgeirsson, 5.10.2008 kl. 17:54

5 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Takk fyrir innlit

Við erum sammála

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 6.10.2008 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband