Fćrsluflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál

Grípum til ađgerđa gegn Ísrael

Ţađ er ekkert lát á ofbeldinu í Gasa, fjöldi fallinna borgara á Gasa eykst sífellt. Á svćđinu eru um 1.5 milljón óbreyttra borgara innilokađir, ţar sem ţeir eru berskjaldađir gegn mannfalli og eignaspjöllum. Á 21 dögum átakanna létu rúmlega 1133 Palestínumenn lífiđ og um ţađ bil 5200 sćrđust í árásum Ísraelsmanna. Flestir hinna látnu voru óbreyttir borgarar, ţar af 346 börn og 105 konur.

Ţrýstu á ísraelsk stjórnvöld ađ binda tafalaust enda á árásir sínar og leyfa flutning neyđargagna, flutning sćrđra og frjálsar ferđir óbreyttra borgara burt af átakasvćđinu, sem og frjálst ađgengi mannréttinda- og mannúđarstarfsmanna og fjölmiđlafólks ađ svćđinu.

Prentađu út ţetta bréf og sendu til forseta Ísraels

Síđa Amnesty um máliđ


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband