Gott að börnin vilji tjá sig

Dagný Dimmblá, 8 ára skólanemi ætlar að taka til máls á fundinum.

Hún er bróðurdóttir mín, ákveðin stelpa með skoðanir á mörgum málum. Vonandi tekst henni vel upp á morgun.


mbl.is Mótmælt á Austurvelli á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Þú ættir að skammast þín - það má vera að barnamisnotkun þyki fín í Danmörku en svo er ekki hér.

Vesalings barnið ef fjölskyldan er öll svona - Hvar er Barnaverndarnesnd núna?

Ólafur I Hrólfsson

Ólafur Ingi Hrólfsson, 3.1.2009 kl. 04:41

2 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Þú tekur stórt upp í þig Ólafur, það er jú ekki verið að níðast á barninu, það fær bara að tjá sig.

Barnaverndarnesnd þekki ég ekki.

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 3.1.2009 kl. 13:07

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hún stóð sig flott.  Hún er þrællík þér!

Afinn og amman voru að rifna af stolti.

Hólmdís Hjartardóttir, 3.1.2009 kl. 20:50

4 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Sæll Grétar - gaman að sjá þig hér. Mér finnst alveg ótrúlegt að lesa moggabloggið og viðbrögð fólks við því að 8 ára fái að tjá sig. Er þjóðin að fara yfir um?

Hólmdís, ég er viss um að hún stóð sig vel. Hún gæti talað yfir þúsundum manna án þess að blikna.

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 5.1.2009 kl. 10:29

5 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Grétar þú hefur staðið þig mjög vel í því að verja hana Dagnýju fyrir dómhörku fólks sem hefur ekkert sett sig inn í málið. Takk fyrir það.

Þessi umræða var farin í gang, áður en hún talaði!! Ég hef verið að vinna alla helgina, svo það er takmarkað sem ég hef getað blandað mér í umræðuna. Mig vantar þessa hlekki, en kem til með að setja þá inn.

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 5.1.2009 kl. 12:07

6 Smámynd: Berglind Berghreinsdóttir

Hún stóð sig mjög vel og ég varð ánægð að hún fengi að tjá sig því börnin fara ekki varhluta af þessari ömurlegu kreppu....

Þau þurfa málefnalega umræðu til að skilja hvað er í gangi og Dagný er eldklár og skilur  meira en fólk heldur....

Mér finnst bara leitt að sjá hvernig fólk bregst við .... það er enginn að "nota" hana eða "beita henni fyrir sér" .

'Eg  get alveg ímyndað mér að hún gæti orðið stjórnmálaskörungur í framtíðinni . 

Hún er hörku dugleg ...látið hana í friði...og hennar fólk.....

kv. Berglind

Berglind Berghreinsdóttir, 7.1.2009 kl. 14:26

7 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Takk Berglind.

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 8.1.2009 kl. 12:16

8 Smámynd: Berglind Berghreinsdóttir

   Gangi ykku vel....maður heldur alltaf í vonina að börn fái að tjá sig eins og aðrir ....

Annars væri forvitnilegt að vita hvaða "aldurstakmörk " það eru sem fólk vill setja .... Má kannski ekki fólk sem flokkast undir " eldri"borgara ekki tala ??? Eða eru það bara börnin???

Það er ekki eins og það sé hægt að halda ástandinu LEYNDU fyrir þeim...

Þetta er svo heimskulegt.....

Bestu baráttukveðjur....

Berglind

Berglind Berghreinsdóttir, 8.1.2009 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband