8 RA HELDUR RU - og flk nr ekki upp nefi sr vegna ofstkis og fordma

Sjaldan hef g heyrt jafn marga, opinbera fordma sna og skinhelgi.

Brnin eru lka jin, ekki satt! Heldur flk, a a s hgt a vernda brn fyrir upplsingum upplsingajflagi? Heldur flk, a brn hafi enga greind og geti ekki mynda sr skoanir? Heldur flk, a brn essa lands veri ekki vr vi kreppuna og allt krepputali? sumum heimilum flk ekki fyrir mat, rum heimilum eru foreldrarnir bnir a missa vinnuna. Heldur flk, a a s hgt a pakka brnunum inn bmull og vernda au fyrir raunveruleikanum?

Stlkan sem um rir, Dagn Dimmbl, er brurdttir mn. Brskr, feimin og fylgin sr. Hn kva sjlf snum tma, a ba til sitt mtmlaspjald, v hn vildi mtmla Austurvelli. Hn fr me pabba snum nokkra mtmlafundi, essir fundir eru afar fjlskylduvnir svo ekki s meira sagt: Flk llum aldri, fr ungum brnum barnavgnum upp haldra flk, og allt fer frisamlega fram. einum fundinum frhn til Harar Torfasonar og ba um leyfi til ess a varpa nsta fund, v henni fannst vanta upp a raddir barna heyrust arna lka.

Pabba hennar leist ekkert essa hugmynd til a byrja me, og vildi fyrstu ekki samykkja etta (hann s fyrirofstkisfull vibrg fordmafulls flks, a gekk lka eftir). Hann lt undan henni a lokum, mest vegna ess a a eru mannrttindi barna a f a tj sig.

Hn skrifai runa sjlf, pabbi hennar hjlpai henni a hreinskrifa og etta var alls ekki ft heima. A hn hafi veri heilavegin ea fjlskyldan hafi att henni t etta er algjr fjarsta. Allir sem ekkja Dagn Dimmbl vita a mta vel. Henni var heldur ekkert meint afatburinum. Hn hefi geta tt mjg ga minningu um etta:Hn hlt ru, sem hn skrifai sjlf og hn st sig vel og flk klappai.

Nei, a m hn ekki. a arf a eyileggja upplifunina og sna essu upp ofstki og einelti.Henni hefur ori meint af vibrgum ykkar bloggara vi essu. Eitri sem vellur t r sumum pennum hrna moggablogginu, meal annars, er til hborinnar skammar. Fjlskylda mn er kllu kommnistar! (g hlt a eir vru allir dauir me kalda strinu!) a a senda barnaverndarnefnd okkur! Vi erum sku um barnanslu og heilavott! Svo g nefni lti brot af eim svviringum sem velta t r bloggurum essa sustu daga. Dagn litla orir varla t r hsi og hefur tt erfitt me svefn sustu daga. Hn verur sennilega lka a skipta um skla vegna essa. etta er ykkar byrg.

i bloggarar standi ykkur vel v a brjta niur unga sl, undir v yfirskini, a i su a vernda barni og beri hag essfyrir brjsti. Mig langar a kasta upp. jin er greinilega ekki bara gjaldrota peningum, hn er lka a tapa vitinu a mnu mati, og svona skrif eru ekki greindu flki smandi neinn htt. au sna aftur mti gjaldrot andans og umburarlyndisins.

Hr er ra hennar heild:


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sylva

sjlfsagt a brn lti sr heyra

Sylva , 7.1.2009 kl. 12:38

2 Smmynd: Sigrur Hulda Richardsdttir

Grtar, velkomi a setja etta na su.

Sigrur Hulda Richardsdttir, 7.1.2009 kl. 12:44

3 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

g held a ttir a lesa betur frsluna mna og reyndar fleiri frslur um etta ml. Eg vert mti er a verja Dagnju. Me bestu kvejum sthildur.

sthildur Cesil rardttir, 7.1.2009 kl. 13:52

4 identicon

Sl,

etta er greinilega brgreind stlka og langt undan snum roska. g ver a koma nokkrum hlutum framfri og er g ekki nokkurn htt a sakast vi hana Dagnju.

1. Moggabloggarar eru upp til hpa alveg beljandi roskaheftir. a kom mr v ekkert vart a hn Dagn skyldi vera fyrir miklum rsum.

2. a tti a vera llum ljst, ..m. foreldrum stlkunnar, a flk eftir a bregast vi me essum htti, sbr. 1. punktinn um eli moggabloggara.

3. a er m.a. hlutverk foreldra a sj til ess a brn komi sr ekki astur sem essar. Vi leyfum brnum ekki a fara a berjast Gaza vegna ess a au vilja fara byss og sama htt tti eim ekki a vera leyft a fara inn hringiu plitskrar styrjaldar.

Af ofangreindu hef g dregi lyktun a a hafi veri afar slm kvrun a leyfa henni a flytja runa, mia vi hrifin sem segir a a hafi hana.

Gummi (IP-tala skr) 7.1.2009 kl. 21:28

5 Smmynd: Sigrur Hulda Richardsdttir

J, a m segja a a hafi komi okkur vart hva flk er grimmt. Svo t fr v var etta rng kvrun.

Aftur mti er a rttur barna a f a tj sig, svo a var rtt kvrun a leyfa henni a.

jin er greinilega mjg slmu andlegu standi um essar mundir, mia vi fordmafull vibrg flks.

Sigrur Hulda Richardsdttir, 8.1.2009 kl. 10:21

6 Smmynd: Hlmds Hjartardttir

Sum skrifin hr blogginu voru einmitt skemmandi fyrir barni. Hvernig dettur fullornu flki hug a vera me flennifyrirsagnir um hversu vont a vri fyrir barni a f a tala nokkrar mntur?

Hlmds Hjartardttir, 8.1.2009 kl. 10:35

7 Smmynd: Ragnhildur Jnsdttir

Svei mr g held a landinu s borgi ef essi stlka er merki um a sem koma skal ! Hn framt fyrir sr og kannski bara tknrnt a a s reynt a stoppa hana strax..... "fall er faraheill" var sagt egar g lst upp. Haldu bara fram a tj nar skoanir Dagn Dimmbl, g nttrulega ekki ig ekki neitt frekar en arir sem kommenta um allt bloggi en mr lst vel ig og itt mlefnalega og krftuga tal, gefur von fyrir framtina.

Bestu kvejur og ljs til ykkar

Ragnhildur Jnsdttir, 8.1.2009 kl. 13:44

8 Smmynd: Offari

a er kraftur essari stlku. g bi a heilsa pabba hennar.

Offari, 9.1.2009 kl. 08:32

9 Smmynd: Heidi Strand

Dagn st sig frbrlega vel og var sr og sinum til sma.
g hugsai me mr a kannski verur hn fyrsta kvenkyns forstisrherra landsins.

Heidi Strand, 9.1.2009 kl. 15:45

10 Smmynd: Sigrur Hulda Richardsdttir

g akka ykkur innleggin - og skila kveju til eirra

Sigrur Hulda Richardsdttir, 11.1.2009 kl. 12:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband