Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Fyrirhugu slandsfer

Smile N er kvrunin tekin - g tla til slands og heimskja fjlskylduna samtmis v sem g tla a kkja Iceland Airwaves. g ekki ekki ll essi ungu slensku bnd, en einn dana kannast g vi - Trentemller. g s hann Roskilde htinni, og lkai svo vel a g keypti diskinn hans. Svo n er bara a finna rtta flugmiann rtta verinu. g hlakka til a sj flki mitt, g hafi veri Reykjavk vor og fleiri fjlskyldumelimir heimstt mig sumar, er alltaf gott a koma heim. En alltaf ver g fegin egar g flg aftur t, fegin yfir v a g bi ekki essu landi lengur.

Annars hef g veri nnum kafin vi at hreinsa til garinum fyrir veturinn og hef sett niur helling af laukum mis konar. Maur heldur alltaf a n s ekki plss fyrir fleiri plntur, en a er alltaf hgt a koma fleirum a. Sasta vor byrjuu vorlaukar, pskaliljur og tlpanar a blmstra febrar og voru blma til ma, en tku fjlrar plntur vi.

Gamlar myndir 068

Er etta ekki trlega bltt blm?


Selabankinn gngum

g var a lesa heimasu RV a Selabankinn s sjlfheldu, ekki a a komi mr vart. a er ekki nokkur heilvita maur sem skilur hvernig Selabankinn og Rkistjrn slands hefur komist upp me a -stjrna landinu sastlina ratugi, og hefur keyrt um verbak sustu rin. hvert sinn sem g kem heimskn fura g mig v hvernig venjulegt flk (og a erum vi j flest, hvort sem okkur finnst betur ea verr) fer a v a lifa gu lfi slandi. mean fir velta sr upp r peningum sem enginn veit hvaan koma. Auvita kemur a skuldaskilum, a er bara verst a a lendir enn einu sinni breiu launegabkunum a standa saman og borga parti.

http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item170881/


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband