Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

fallahjlp fyrir slensku jina!

ll slenska jin arf fallahjlp a halda.

Ef a er tlast til, a jin standi einu sinni vi mtu, a vera komin af "vkingum", vinni sig t r llum vandamlum og harmfrum, og axli byrg "strsjum" efnahagslfsins. Ef a er tlast til a jin sem skattgreiendur framtarinnar, hafiorku til a byggja allt upp aftur, sem trsardrengirnir hafa eytt tlndum:

arf a veita jinni fallahjlp.

a er bi a ljga jina upp r sknum. Allir slendingar hafa haldi mrg r a vi vrum rk, vegna ess a vi vrum svo greind, svo vel menntu og fallegri og duglegri en arar jir. Flk er sjokki, etta var bara allt saman nju ftin keisarans, og n eru a skattgreiendur nstu kynslir sem eiga a hreinsa upp eftir gullbankadrengina og frjlshyggjuflki.

a gagnast engum a a rki ld og ofbeldi um helgar, vegna ess a flk arf a f trs fyrir reii sna.

Eftir a jin fr fallahjlp, arf rkisstjrnin a fara fr.

ru sinnar vegna, getur ekki nokkur maur sem situr essari rkisstjrn seti fram. a arf njar kosningar.

ess utan, arf a fara fram rannskn llu essu ferli, sem geri sland gjaldrota 5 rum, mean ca. 40 manns fengu milljnir laun og starfslokasamninga. Auk ess heyrilega starfslokasamninga upp hundru milljna. a er enginn sem sr essa menn dag, eir fara huldu hfi opinberlega, og lji a eim enginn. En einhver arf a axla byrg essu gjaldroti slands, a segir sig sjlf.

rija lagi arf DO selabankastjri a sjlfsgu a setjast helgan stein. Hann hefur gert landinu meira gagn en nokkur annar.


Rkisstjrnin afakkai fjrhagsasto!

g er furu lostin - ef essi frtt er rtt, hafa DO og rkisstjrningert enn fleiri skemmdarverk en vi hldum.

a a gera tarlega hlutlausa rannskn essu llu saman, og lta menn sem orskuu etta gjaldrot slands bera byrg .


mbl.is Afkkuu f fr Aljagjaldeyrissjnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig byrjai alheimskreppan?

Hvernig byrjai essi alheimskreppa eiginlega?

Hvernig breiddist hn t?

Dagblai Politiken spuri PerH. Hansen, Copenhagen Buisness School essara spurninga.Hr koma svr hans.

1. Fasteignamarkaurinn og trygg ln

Fasteignablan sprakk, og a kom niur bnkum sem hfu veitt viunandi ln. Ver hsni er enn lei niur, sem gerir allt enn verra. Nokkrir heilbrigir bankar eru egar farnir hausinn.

2. Lnsfjrkrsa og skortur trausti

Bankarnir byrjuu a gruna hvern annan um grsku, og ess vegna var a drara fyrir bankana a lna peninga. a er etta traust sem tlunin USA reynir a byggja upp. Danska rkisstjrnin reynir a sama.

3. Fjrmlakreppa

Sem ir a flk dregur r neyslu, sparar peninga og ess vegna eykst atvinnuleysi. Afleiingar efnahagskreppunnar er m.a. auki atvinnuleysi og fallandi ver hlutabrfum.

Hr er hlekkur meiri upplsingar um mli:

http://politiken.dk/indland/fakta_indland/article575145.ece

Hr er lka hlekkur tmar atbura ferli kreppunnar:

http://politiken.dk/indland/fakta_indland/article574925.ece


Hvernig tlar sland a greia innistur breskum banka?

Mr er spurn, hvernig slensk stjrnvld geti heiti v a tryggja allar innistur Icesave netbankanum a fullu. Eins og standi er hrna heima, og sama tma og rkisstjrnin er a bija um fjrmuni lfeyrissjanna. a er j veri a tala um innln sem nema tvfaldri landsframleislu slands.

Ekki undarlegt a efasemdarmenn setji spurningamerki vi hversu vel slenska innlnstryggingakerfi s frt til a standa undir greislum ar sem ri einungis yfir um 88 milljnum punda, 17,7 milljrum krna mean innlnin nemi alls 13 milljrum punda, .e. 154 sinnum meira en nemur heildar innlnstryggingarfjrhinni.

Mr er lka spurn hvernig a a vera ruggt, a slenska rkisstjrnin s fr um a mta skuldbindingum snum essu svii, ar sem yfirvld remur norrnum rkum, Svj, Noregi og Danmrku - muni styja vi sland komi til slks neyarstands?

g veit ekki betur en a a s lka kreppa Danmrku, Noregi og Svj, og au lnd eiga vst ng me sig.


mbl.is Ekki hgt a taka t af Icesave Bretlandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Danmrk lka kpunni

a er lka fari a sverfa a danska fjrmlamarkainum.

Ekki er vst a norrnar vinajir su aflgufrar me fjrmagn til hjlpar slandi. Rkisstjrnin tti allavega ekki a treysta a.

Danska krnan stendur llu betur en s slenska: dagfr maur3,82 danskar krnur fyrir 100 slenskar krnur. Aldrei hefur a veri svona svart gjaldeyrismarkainum.


mbl.is Aldrei jafn svart Danmrku og n
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afmlisbarn dagsins

Hn Hlmds, skuvinkona mn fr Hsavker 50 ra dag. Smile

g sendi r mnar bestu afmlisskir, og vona a eigir gan dag skauti fjlskyldunnar.


Ekki flytja fjrmagn lfeyrissjanna heim!

Auvita eru a fyrst og fremst bankarnir, sem grddu geigvnlega grinu, og hfu efni ofurlaunagreislum til stjrnenda, sem eiga nna a selja eignir erlendis og nota gra gu ranna til a mta tapi mgru ranna.

Ea hva?

Ef allir lfeyrissjirnir fara n a selja allt sitt tlndum, sem vel a merkja skilar gum hagnai augnablikinu, fellur a eysluht slandi.

ar fyrir utan er a ekki gott fyrir efnahag neins rkis, ea heimsins, a ein j allt einu tmi alla sji sna og flytji heim. a verur enn meira kaos heimsmarkai.

Ef slkt gerist, mun engin allri heimsbygginni gleyma innrs essara galvsku gullvkinga nstu 200 rin. Vel a merkja a eindmum!

etta er mjg slm hugmynd Shocking


mbl.is Vera a fallast skilyri sjanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eru eir a bjarga einhverju?

Vonandi hafa eir haft nja menn me rum. Annars eru etta gagnslausar samrur.

Ef a eru bara essir venjulegu valdamenn sem funda: Rkisstjrn, DO, forklfar verkalshreyfingarinnar, fulltrar banka og lfeyrissja a tala saman - gerist ekkert ntt og nothft.

a arf a hlusta srfringa, slenska og erlenda - sem eru hir fjrmagninu og flokkaspillingu slandi. Og taka me r.

Allt anna gagnast ekki venjulegum vinnandi slendingum. Heimilin eru rst, flk er unglynt sem aldrei fyrr, a liggur vi eirum um helgar.

Hugsar rkisstjrnin um a?


mbl.is Telur vinnu ganga vel
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kauping - traustur banki?

eir mega segja a sem eim snist, a er ekki nokkur maur sem trir eim!

v miur.

Bijum fyrir slensku jinni.


mbl.is Forsvarsmenn Kaupings segja bankann traustan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lfeyrissjirnir hafa frt fjrmuni til slands

essi frtt snir bara a allt f lfeyrissjanna bjargar ekki sktunni.

Ef eir fara a selja allt erlendis, fellur a lka veri.

Og a m jin vita, a ef fjrmunir lfeyrissjanna verur nota til a bjarga bnkum og gulldrengjum, verur ekkert eftir.


mbl.is Tugir milljara fluttir heim
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband