Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Jákvćtt framtak!

Ţetta finnst mér alveg frábćrt og jákvćtt framtak. Fólk ţarf á jákvćđum hugsunum ađ halda til ţess ađ ţrífast, ţađ er löngu sannađ.

Ţar fyrir utan veitir svo sannarlega ekki af jákvćđum straumum til fólksins í ţessu ástandi sem er í íslensku ţjóđlífi. Ég biđ allavega fyrir landi og ţjóđ.


mbl.is Kćrleiksganga á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kemur ekki á óvart

Auđvitađ á DO mikiđ meiri ţátt í fjármálahruninu en hann vill viđurkenna. Ekki bara á Íslandi, heldur líka í Evrópu.

Ótrúlegt hvađ hann ćtlar ađ hanga í stólnum sínum, siđblindur og án ábyrgđar á nokkru sem hann hefur gert.

Ţeir sjá ţetta vel í útlöndum, hér er aftur á móti enn veriđ ađ reyna ađ telja fólki trú um allt annađ.

DO: Orđstýr deyr aldrei, ţeim er sér getiđ hefur!


mbl.is Davíđ Oddsson á vafasömum lista
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband