Detektivbyrån
29.6.2008 | 16:48
Þetta er þrælskemmtileg hljómsveit frá Svíþjóð.
Mér finnst E18 og Lyckens undulat sérlega góð lög. Þegar maður hefur heyrt lögin nokkrum sinnum, syngja þau í höfðinu á manni.
29.6.2008 | 16:48
Þetta er þrælskemmtileg hljómsveit frá Svíþjóð.
Mér finnst E18 og Lyckens undulat sérlega góð lög. Þegar maður hefur heyrt lögin nokkrum sinnum, syngja þau í höfðinu á manni.
Athugasemdir
Þetta er ljúft. Fingurbjörgin mín er að byrja að blómstra
Hólmdís Hjartardóttir, 30.6.2008 kl. 00:43
Ég elska líka fingurbjargir. Gott að rokið eyðileggur þær ekki í garðinum þínum.
Sigríður Hulda Richardsdóttir, 30.6.2008 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.