Frestun á viðskiptum hjá sjóðum Glitnis
30.9.2008 | 11:47
Hvað verður um sparifé mitt í sjóði hjá Glitni? Það er stóra spurningin. Upphaflega hafði ég sparnað í ríkisskuldabréfum, en eftir að ég hitti nokkra af stjórnendum Glitnis hér í Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum, þá flutti ég sparnaðinn yfir í sjóð hjá Glitni - sem átti að gefa meira af sér.
Nú lítur út fyrir að þessi fjárhæð sé horfin, eða hvað? Ég er hrædd um að ég hafi ekki grætt neitt á þessum viðskiptum, heldur tapað öllu.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.