Viðskiptamenn banka flýja til Írlands
1.10.2008 | 10:11
Eftir að írska ríkið gekkst í ábyrgð á inneignum í bönkum til ársins 2010, hefur orðið gífurleg aukning í viðskiptum frá flestum löndum Evrópu. Sjá eftirfarandi grein í Politiken.
Íslenska ríkið hefði getað tekið til svipaðra ráða, en það vegur greinilega þyngra, að ræna Glitni.
http://politiken.dk/udland/article575523.ece
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:37 | Facebook
Athugasemdir
já segðu..........en það er ekki orðið of seint.
Hólmdís Hjartardóttir, 1.10.2008 kl. 10:20
Já það er of seint núna, þeir eru búnir að ræna bankanum.
En þeir hefðu getað gripið til annarra ráða, ef hagur þjóðarinnar hefði vegið hæst.
Sigríður Hulda Richardsdóttir, 1.10.2008 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.