Skaðleg umfjöllun yfirvofandi
4.10.2008 | 12:06
Hætta er á að neikvæð umfjöllun um íslenskt efnahagslíf í erlendum fjölmiðlum geti valdið áhlaupi á íslensku bankana, að mati Richard Thomas, sérfræðings Merrill Lynch. Því ríði á að stjórnvöld grípi til tafarlausra aðgerða.
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item229551/
Mér snýnist nú, stjórnvöld ekki vera á leiðinni með neinar aðgerðir, annað en að ákalla lífeyrissjóðina um peninga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:08 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.