Davíð klagar

Ég er sammála Davíð um eitt, og það er að það er hollt fyrir ríkistjórnir að fá gagnrýni.

Mín skoðun er líka, að það er gott fyrir Davíð að fá gagnrýni, en það hefur hann aldrei þolað.

Síðustu dagana verður maður allavega mjög var við, að DO heldur enn að hann stjórni ríkisstjórninni og sé gagnlegur landinu. Það er mikill misskilningur ef hann heldur að fólkið í landinu vilji yfirleitt hafa hann áfram.

Hann segir ríkisstjórninni fyrir verkum, og það kemur okkur ekkert við, eða hvað?

Í fréttinni kemur fram að hann hefur setið fleiri ríkisstjórnarfundi en flestir aðrir.  Mér finnst aftur á móti að hann hafi setið of marga ríkisstjórnarfundi, og það hefur ekkert gagnast íslensku þjóðinni.


mbl.is Davíð: Trúnaðarbrestur kom á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Sigríður.

Nú er þrengt að Do og hvað gerir hann þá?

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 09:50

2 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Sæll Þórarinn.

Nú þá fer hann í fýlu, eins og venjulega.

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 5.10.2008 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband