Alvarleg afglöp að bregðast við lausafjárkreppu Glitnis með þjóðnýtingu
5.10.2008 | 10:23
Þessar aðgerðir ríkisstjórnar og seðlabanka um daginn voru skemmdarverk.
Undanfarna daga hef ég lesið ýmsar greinar og viðtöl við erlenda sérfræðinga. Þeir segja allir nokkurn veginn það sama:
"Hin óvænta og óskiljanlega þjóðnýting íslenska ríkisins á Glitni hleypti skriðu af stað sem verður að stöðva með öllum ráðum," segir dr. Richard Portes, prófessor við London Business School.
"Ástandið sem nú geisar á alþjóðlegum fjármálamörkuðum er grafalvarlegt, en það tengist ekkert íslenskum aðstæðum sérstaklega. Athygli umheimsins beindist hins vegar öll að íslenska fjármálakerfinu við hina óvæntu þjóðnýtingu Glitnis, sem verða að teljast afar afdrifarík afglöp af hálfu Seðlabanka Íslands," segir Portes.
http://visir.is/article/20081005/FRETTIR01/235180475/-1
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:35 | Facebook
Athugasemdir
hryðjuverk!!!!!!!!!!!
Hólmdís Hjartardóttir, 5.10.2008 kl. 14:56
.... algjört hryðjuverk ..... og það var seðlabankinn sem gerði það
Sigríður Hulda Richardsdóttir, 5.10.2008 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.