Danmörk líka á kúpunni
6.10.2008 | 14:20
Það er líka farið að sverfa að danska fjármálamarkaðinum.
Ekki er víst að norrænar vinaþjóðir séu aflögufærar með fjármagn til hjálpar Íslandi. Ríkisstjórnin ætti allavega ekki að treysta á það.
Danska krónan stendur þó öllu betur en sú íslenska: í dag fær maður 3,82 danskar krónur fyrir 100 íslenskar krónur. Aldrei hefur það verið svona svart á gjaldeyrismarkaðinum.
Aldrei jafn svart í Danmörku og nú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:31 | Facebook
Athugasemdir
það er alheimskreppa.............vona að bankarnir og útrásavíkingarnir verði látnir bjarga málum hér. Almenningi blæðir.
Hólmdís Hjartardóttir, 6.10.2008 kl. 14:28
Sammála
Sigríður Hulda Richardsdóttir, 6.10.2008 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.